1.8.2009 | 11:33
Björgólfur og Dósagerðin
Björgólfur Guðmundsson kom ungur maður í námi í Verzlunarskólanum til starfa hjá DÓSAVERKSMIÐJUNNI, sem stofnuð var á fjórða áratugnum. Dósaverksmiðjan var stofnuð af Kristjáni Einarssyni, framkvæmdastjóra SÍF og bróður hans Sigurvini Einarssyni, síðar alþingismanni. Björgólfur tók hugmynd þeirra bræðra og færði hana í það sem hann nefndi Dósagerðina.
Þessar heimildir eru réttar og Morgunblaðið ætti að afla sér nánari vitneskju um þá sögu alla.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.