Stöndum vörđ um St.Jósefsspítala

Ég er ekki alveg viss um hvernig viđ getum gert ţađ, en viđ bara megum til. St.Jósefsspítalinn er sá langbesti á höfuđborgarsvćđinu. Viđ getum valiđ um hann eđa ađ fara á Sjúkrahúsiđ á Akranesi, sem er líka vinalegt sjúkrahús líkt og St.Jósefs. 

Ţađ stćđi heilbrigđisráđherra nćr ađ athuga bruđliđ á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Ég óskađi eftir fundi Guđlaugi Ţór ţegar hann var heilbrigđisráđherra en fékk ekki.  Reksturinn á stóru spítölunum er út í hött, ţar er hver silkihúfan ofan á annarri en enginn tengill milli sjúklinga og lćkna. Ég var innlögđ á hjartadeild af bráđamóttöku Landspítalans fyrr á árinu, af hjartalćkni, sem aldrei gerđi svo lítiđ sem ađ heilsa mér, hvađ ţá skođa mig. Enn veit ég ekkert hver mađurinn er. Og ekkert var ađ hjartanu í mér!

 Ég veit líka um fíkil sem stundar ţađ ađ láta leggja sig inn á Landspítalann ţegar hann er ađ ţrotum kominn. Ţar fćr hann heitan mat og sýklalyf - fer svo út í daginn og heldur neyslu áfram. Hann vill hvergi vera nema á einbýli og fćr ţađ.

 Hvers konar ţvćla er ţetta orđin? Á sífellt ađ ýta undir ríkisbákniđ Landspítala og loka sjúkrahúsunum sem sinna sjúklingum sínum á góđan hátt?  Ţađ ţarf ekki annađ en kynna sér Landakotsleiđina, ţann góđa spítala viđ Túngötu, til ađ sjá ađ hćgt er ađ reka sjúkrahús mjög vel.

Finnum leiđ til bjargar St.Jósefsspítala í Hafnarfirđi!


mbl.is St. Jósefsspítala lokađ hćgt og hljótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband