Björgólfur og Dósagerđin

Björgólfur Guđmundsson kom ungur mađur í námi í Verzlunarskólanum til starfa hjá DÓSAVERKSMIĐJUNNI, sem stofnuđ var á fjórđa áratugnum. Dósaverksmiđjan var stofnuđ af Kristjáni Einarssyni, framkvćmdastjóra SÍF og bróđur hans Sigurvini Einarssyni, síđar alţingismanni. Björgólfur tók hugmynd ţeirra brćđra og fćrđi hana í ţađ sem hann nefndi Dósagerđina.

Ţessar heimildir eru réttar og Morgunblađiđ ćtti ađ afla sér nánari vitneskju um ţá sögu alla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband