Færsluflokkur: Bloggar
20.9.2009 | 13:42
Stöndum vörð um St.Jósefsspítala
Ég er ekki alveg viss um hvernig við getum gert það, en við bara megum til. St.Jósefsspítalinn er sá langbesti á höfuðborgarsvæðinu. Við getum valið um hann eða að fara á Sjúkrahúsið á Akranesi, sem er líka vinalegt sjúkrahús líkt og St.Jósefs.
Það stæði heilbrigðisráðherra nær að athuga bruðlið á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Ég óskaði eftir fundi Guðlaugi Þór þegar hann var heilbrigðisráðherra en fékk ekki. Reksturinn á stóru spítölunum er út í hött, þar er hver silkihúfan ofan á annarri en enginn tengill milli sjúklinga og lækna. Ég var innlögð á hjartadeild af bráðamóttöku Landspítalans fyrr á árinu, af hjartalækni, sem aldrei gerði svo lítið sem að heilsa mér, hvað þá skoða mig. Enn veit ég ekkert hver maðurinn er. Og ekkert var að hjartanu í mér!
Ég veit líka um fíkil sem stundar það að láta leggja sig inn á Landspítalann þegar hann er að þrotum kominn. Þar fær hann heitan mat og sýklalyf - fer svo út í daginn og heldur neyslu áfram. Hann vill hvergi vera nema á einbýli og fær það.
Hvers konar þvæla er þetta orðin? Á sífellt að ýta undir ríkisbáknið Landspítala og loka sjúkrahúsunum sem sinna sjúklingum sínum á góðan hátt? Það þarf ekki annað en kynna sér Landakotsleiðina, þann góða spítala við Túngötu, til að sjá að hægt er að reka sjúkrahús mjög vel.
Finnum leið til bjargar St.Jósefsspítala í Hafnarfirði!
St. Jósefsspítala lokað hægt og hljótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2009 | 01:11
Maðkar í Kumbaravogsmysunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2009 | 16:18
DV fékk rannsókarblaðamannaverðlaunin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2009 | 15:13
Auðvitað fylgjast þjófar með
Þjófarnir fylgjast með á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2009 | 15:35
Gott hjá Blaðamannafélaginu
Meiðyrðamáli vísað til Strassborgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.8.2009 | 11:33
Björgólfur og Dósagerðin
Björgólfur Guðmundsson kom ungur maður í námi í Verzlunarskólanum til starfa hjá DÓSAVERKSMIÐJUNNI, sem stofnuð var á fjórða áratugnum. Dósaverksmiðjan var stofnuð af Kristjáni Einarssyni, framkvæmdastjóra SÍF og bróður hans Sigurvini Einarssyni, síðar alþingismanni. Björgólfur tók hugmynd þeirra bræðra og færði hana í það sem hann nefndi Dósagerðina.
Þessar heimildir eru réttar og Morgunblaðið ætti að afla sér nánari vitneskju um þá sögu alla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2009 | 18:58
Blessaður biskupinn gerir allt fyrir athyglina
Biskup blessar í hæstu hæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.7.2009 | 18:48
Borgarastyrjöld?
Öryggi starfsmanna ógnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.6.2009 | 22:40
Sahlgrenska góður spítali
Samið um líffæraígreiðslur við Gautaborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2009 | 17:44
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir gerir frábæra hluti
Viðeyjarhátíðin í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)