Stjórnarmyndun Geirs Hallgrímssonar

Mikið voðalega getur fólk vælt yfir því hversu "langan tíma" það taki að mynda stjórnina. Minni á að það tók Geir Hallgrímsson 3 vikur að mynda stjórn. Hættið þessari neikvæðni Íslendingar og þakkið bara fyrir að búa í lýðræðisríki þar sem við höfum val.
mbl.is Ríkisstjórn í burðarliðnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar

Þá var um nýja ríkisstjórn að ræða en ekki sitjandi ríkisstjórn eins og er núna. Þetta er líka langur tími þar sem að stjórnarflokkarnir fóru bundnir inn í kosningarnar, þeir kölluðu það að vera sammála um að vera ósammála. Það er jú akkurat það sem íslensk heimili þurfa núna, á meðan er ekkert gert fyrir heimilin né fyrirtækin.

Ingvar

Ingvar, 9.5.2009 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband