Mínir menn til umræðu á Alþingi

Mikið er gaman að sjá tékknesk nöfn nefnd á Alþingi. Sýnir hvað menn þar eru vel lesnirWink
mbl.is Kafka og Kundera í Bankasýslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Margrét Ottósdóttir

Nú er nóg komið. Hvað þýðir rískistjórn? Mín skýring er: Fólk sem er kosið er á Alþingi okkar Íslendinga til þess að vinna fyrir okkur sem borgum skatta og skyldur þessa lands. Það er ríkisstjórn. Hefur ríkistjórnin brugðist okkur? Svarið er já, enn og aftur já.

Erna Margrét Ottósdóttir, 22.6.2009 kl. 20:01

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Listin hefur stundum betri forsendur til að skýra það óskýranlega, eins og íslensk stjórnmál eru núna, eftir þetta makalausa bankahrun og eftirmálin öll en þó ekki síst það sem á undan gekk. Þess vegna megum við þakka fyrir að höfundar eins og Kafka og Kundera hafa gefið okkur fleiri víddir til að skilja og skilgreina heiminn með. Það hlýtur að vera gaman að vera Tékki og eiga sér svona stórbrotna höfunda og eins getum við Íslendingar lært margt af Hávamálum og Halldóri Laxness, svo ég nefni bara tvær uppsprettur ágæts skáldskapar og visku. ,,Margur verður af aurum api" segja Hávamál og Halldór skrifaði skemmtilegar lýsingar af Íslands-Bersa sem eiga því miður ágætlega við ...

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.6.2009 kl. 20:08

3 Smámynd: Erna Margrét Ottósdóttir

það er með þvílíkum ólíkum kindum hvernig þetta þjóðfélag er. Ég hef kennt mínum börnun munin á réttu og röngu. Ég fullyrði hér með að börnin mín hafa náð þessu. Svo er með börn margra. Gott fólk út um allt samfélag. SVO koma skúrkarnir:Siðferði þeirra eru í grænu skónum.....Manni verður bara illt, þegar maður sér og heyrir siðleysi fyrverandi ráðamanna og kvenna Íslands.

Erna Margrét Ottósdóttir, 22.6.2009 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband