Kirkjan í klemmu

Mikið er orðið skelfilegt að fylgjast með öllu klúðrinu hjá Þjóðkirkjunni. Þeir sem þar stjórna öllu ráða ekki við neitt. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, ber algjörlega ábyrgð á því að mál herra Ólafs Skúlasonar var endurvakið. Hann hefði betur sleppt því að biðja fórnarlömb fyrirgefningar úr því hann er ekki maður til að svara opinberlega núna eftir að málið hefur verið endurvakið. Veslings sóknarnefndin á Selfossi að standa frammi fyrir þeim vanda að fá séra Gunnar Björnsson aftur. Hann er greinilega hlýr maður sem faðmar og kyssir og meinar kannski ekkert með því en það er afskaplega erfitt að draga mörkin milli vinabragðs og áreitis þegar ungar stúlkur eiga í hlut - og  það frá manni sem þær treysta örugglega 100%

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thetta eru náttúrulega allt lygarar og svín thessir kirkjubjánar allir.  Thad á ad haetta ad borga thessum skrípum laun fyrir ad boda ósannindi og rugl.  Hvada heilbrigdur madur med snefil af samvisku heldurdu ad saetti sig vid ad vera prestur eda biskup?  Sidferdi thessa kirkjufólks er á laegsta plani.

Kalli Ball (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband